28.7.2014 | 22:19
Dásamlegt Snickerssalat
Ég gaf uppskriftina af ţessu stórkostlega salati í Fréttablađinu um helgina og var búin ađ lofa henni hingađ inn líka. Ţetta er sko svo gott ađ manni langar ađ flytja búferlum ofan í helvítis skálina.
Já. Ég veit ţađ er mánudagur og viđ erum öll í megrun. En ég ćtla samt ađ láta flakka.
Snickerssalat:
1 pakki vanillubúđingur (Helst frá Jello)
1 bolli köld mjólk
1/2 líter rjómi
6 stykki Snickers
3 rauđ epli
Jarđaber eđa kiwi til skrauts.
Leysiđ upp búđingsduftiđ í mjólkinni. Ţeytiđ rjómann og blandiđ honum varlega saman viđ búđingsblönduna. Saxiđ Snickers og epli og hrćriđ saman viđ. Skreytiđ međ ferskum ávöxtum.
Einfalt, fljótlegt og fáránlega gott!
Heyrumst.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 28. júlí 2014
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar