Fimm hlutir á fimmtudegi

 

 

 

Ég er dálítiđ veik fyrir ţvi ađ prófa ađ dýfa pylsum í ýmislegt. Ţá helst grilluđum - af ţví ţćr eru bestar. Um daginn prófađi ég BBQ-sósu og hnetusmjör. Ţiđ haldiđ jú vćntanlega ađ ég ćtli ađ lýsa ţví fyrir ykkur hverslags hnossgćti ţetta var. 

 

Nei. 

 

Ég játa ađ ţetta voru mistök. Ţó svo hnetusmjör eigi hér hlut ađ máli.

 

 

Uppáhalds Ikeamáltíđin. Grćnmetisbuff - svo biđ ég auđmjúklega um svona ţrjár ausur aukalega af sósu. 

 

 

Ţarna er í bígerđ ein besta eggjakaka í heimi.

 

 

 

 

Hér er um ađ rćđa eggjaköku međ banönum og gráđosti. Hún er síđan snćdd međ rifsberjasultu. Ţetta er alveg glettilega góđ samsetning. Bragđlaukarnir dansa. Ég get svo guđsvariđ fyrir ţađ!

 

Uppáhalds pizzan mín er á svipađan máta. Ţá set ég pizzasósu, banana, gráđost og meiri ost. Stundum reykta skinku ef vel liggur á mér. Snćđi međ sultu. Jafnvel rauđvínsglasi.

 

Draumur í dós.

 

 

Ég keypti ţessa glćsilegu svefngrímu í Tiger í dag. Ég er međ bráđaofnćmi fyrir íslenskum sumarnóttum. Líf mitt fer á annan endann og líkaminn á mér neitar ađ sofa. 

 

 

Hefđbundinn háttatími í Breiđholti. Gríman var eingöngu keypt af ţví hún tónađi svo vel viđ svefnklćđin.  Rassinn á mér er samt ekki heill fermeter ţó ţessi mynd gefi ţađ til kynna. Hann er agnarsmár. Sver ţađ.

 

 

Ómissandi hluti af vel heppnuđum háttatíma.

 

Heyrumst.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Veiga

Höfundur

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir

Ég heiti Guđrún Veiga. Ég er mamma, mannfrćđingur, matarperri, múltítasker, nautnaseggur, naglalakkari og rauđvínssvelgur.

Ţú finnur bloggiđ mitt hérna: gveiga85.blogspot.com

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_7559
  • IMG_7558
  • IMG_7537
  • IMG_7532
  • IMG_7515

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband