5.5.2014 | 00:40
Barry M
Í hádeginu á morgun opnar ný vefverslun međ vörur frá Barry M. Ţar verđur hćgt ađ versla sér gersemar á borđ viđ varaliti, naglalökk, augnskugga, naglalökk og ađeins fleiri naglalökk.
Sigríđur Elfa - eigandi búđarinnar, var svo vćn ađ bjóđa útúrtaugađa naglalakkssjúklingnum í kaffisopa og örlítiđ forskot á sćluna.
Mitt pastelóđa hjarta tók kipp yfir ţessum.
Ó, mig langađi ađ ferja ţau öll međ mér heim. Hvert eitt og einasta.
Ţađ voru einungis ţrjú stykki sem fengu heimbođ í Breiđholtiđ ađ ţessu sinni. Ţeim mun ţó sennilega fjölga ört.
Ţetta eru nefnilega alveg merkilega góđ lökk. Ég hef stundum keypt ţau í útlöndum. Fá hiklaust mína gćđavottun.
Svart og matt. Alveg ofsalega fínt.
Hćgri höndin á mér lítur stundum út eins og skjálfhentur vörubílsstjóri hafi naglalakkađ hana.
Ţá kemur ţessi aldeilis til bjargar. Ţađ er nefnilega fátt minna lekker en illa lakkađar neglur.
Mađur strýkur pennanum í kringum nöglina og voilá - fullkomin lökkun. Svona nćstum ţví.
Ég hvet ykkur til ađ kíkja á Facebooksíđu Barry M - ţađ er einmitt leikur í gangi ţar núna. Vefverslunin opnar svo um hádegisbil ađ mér skilst.
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.