Barry M

Í hádeginu á morgun opnar ný vefverslun međ vörur frá Barry M. Ţar verđur hćgt ađ versla sér gersemar á borđ viđ varaliti, naglalökk, augnskugga, naglalökk og ađeins fleiri naglalökk. 

 

Sigríđur Elfa - eigandi búđarinnar, var svo vćn ađ bjóđa útúrtaugađa naglalakkssjúklingnum í kaffisopa og örlítiđ forskot á sćluna. 

 

 

 

Mitt pastelóđa hjarta tók kipp yfir ţessum.

 

 

 

Ó, mig langađi ađ ferja ţau öll međ mér heim. Hvert eitt og einasta. 

 

 

Ţađ voru einungis ţrjú stykki sem fengu heimbođ í Breiđholtiđ ađ ţessu sinni. Ţeim mun ţó sennilega fjölga ört. 

 

Ţetta eru nefnilega alveg merkilega góđ lökk. Ég hef stundum keypt ţau í útlöndum. Fá hiklaust mína gćđavottun. 

 

 

 

 

Svart og matt. Alveg ofsalega fínt.

 

 

Hćgri höndin á mér lítur stundum út eins og skjálfhentur vörubílsstjóri hafi naglalakkađ hana.

 

 

Ţá kemur ţessi aldeilis til bjargar. Ţađ er nefnilega fátt minna lekker en illa lakkađar neglur. 

 

 

 

 

 

Mađur strýkur pennanum í kringum nöglina og voilá - fullkomin lökkun. Svona nćstum ţví. 

 

Ég hvet ykkur til ađ kíkja á Facebooksíđu Barry M - ţađ er einmitt leikur í gangi ţar núna. Vefverslunin opnar svo um hádegisbil ađ mér skilst. 

 

Heyrumst.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Veiga

Höfundur

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir

Ég heiti Guđrún Veiga. Ég er mamma, mannfrćđingur, matarperri, múltítasker, nautnaseggur, naglalakkari og rauđvínssvelgur.

Ţú finnur bloggiđ mitt hérna: gveiga85.blogspot.com

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_7559
  • IMG_7558
  • IMG_7537
  • IMG_7532
  • IMG_7515

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband