10.5.2014 | 17:35
Heimsins bestu pönnukökur
Ég framkvćmdi ţessa beikonpönnukökutilraun í morgun. Guđ minn almáttugur sko.
Hvílíkur unađur. Unađur segi ég.
Ókei - kransćđarnar í mér grétu en ég er nú svo sem ekki vön ađ taka mikiđ tillit til ţeirra. Fer ekkert ađ byrja á ţví núna.
Beikonpönnukökur:
4 desilítrar hveiti
3 teskeiđar lyftiduft
1 teskeiđ salt
2 matskeiđar sykur
4 matskeiđar olía
2 og 1/2 desilítri mjólk
2 egg
Beikon
Öll ţurrefnin eru mćld saman í skál. Olíu, mjólk og eggjum bćtt viđ. Hrćrt ţangađ til mixtúran er kekkjalaus og fín.
Ég ćtlađi ađ sjálfsögđu ađ fara mun auđveldari leiđ í ţessum bakstri og kaupa pönnukökumix í flösku. En ég er stödd í mínum ástkćru heimahögum fyrir austan og ţar var slíkur munađur ekki fáanlegur í morgun.
Deigiđ klárt.
Steikiđ beikoniđ létt báđum megin.
Sulliđ deigi yfir eina beikonsneiđ í senn. Ţetta má alveg vera ólögulegt. Ţađ er öllum sama. Ţegar beikon er ađalinnhaldiđ ţá skiptir útlit engu máli. Ekki nokkru einasta.
Ó, ljúffeng beikonfitan mallar saman viđ deigiđ og gerir bragđiđ af pönnukökunum betra en kynlíf í fullu bađkari af rauđvíni.
Smellum smjörklípu og sýrópi yfir. Kveđjum kransćđarnar og góđa hjartaheilsu.
Ţađ besta sem hefur fariđ inn fyrir mínar varir lengi.
Eigiđ ljómandi gott kvöld mín kćru.
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.