5.7.2014 | 23:40
Laugardagskvöld í Breiđholtinu
Nýjasta matarmanían. Spergilkál, skinka, paprika, rauđlaukur og nýrnabaunir steikt á pönnu. Ásamt vćnni slummu af Sweet Chilli sósu.
Pönnumixinu er síđan blandađ saman viđ icebergsalat, rauđlauk og tómata. Ásamt annarri vćnni slummu af Sweet Chilli sósu.
Guđdómlega gott. Ég borđađi ţetta í gćr. Fyrrakvöld. Í kvöld. Hrćódýrt líka. Ég er einmitt ađ safna mér fyrir kápu sem ég rakst á um daginn.
Sú söfnun gengur reyndar hreint ekki vel. Mér til varnar ţá kosta vintagekjólar í Gyllta kettinum ekki nema 3000 krónur. Ekki hörđustu naglar standast slíkt verđlag. Né aumar smásálir eins og undirrituđ sem mega ekkert fallegt sjá án ţess ađ rífa upp kortiđ sitt.
Ţrjú ţúsund. Sex ţúsund. Ég hćtti ađ telja ţúsundkallana sem ég eyđi í kjóla fyrir mörgum árum síđan.
Laugardagskvöld ađ mínu skapi - ný naglalökk og rauđvínsglas. Eđa glös.
Eftir bara eina umferđ. Ţarf ekki meir. Barry M er best.
Í s-inu mínu. Međ andlitiđ ofan í rauđvínsglasinu. Hárbandiđ liggur ţarna ofan á hausnum á mér af ţví ég er ađ reyna ađ ákveđa hárgreiđslu fyrir upptökur morgundagsins. Ég mćti ekki hárbandslaus í ţćr. Aldeilis ekki.
Hvet ykkur til ţess ađ gera ykkur ferđ í Ikea á morgun. Útsala og svona.
Ég mun sötra rauđvín ásamt stórvinum mínum ţeim Begga og Pacas í eldhúsdeildinni á efri hćđinni. Jú og elda líka. Ég ćtla einmitt ađ bjóđa ţeim upp á popp löđrandi í hnetusmjörskaramellu.
Kíkiđ viđ. Ég gef ykkur smakk.
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.