20.7.2014 | 21:34
Sunnudagsmaski
Ég lít út eins og ósofinn fermingarstrákur á miđju kynţroskaskeiđi ţessa dagana. Ég er öll í bólum, ţurrkublettum og öđrum ófögnuđi. Ađ ógleymdum baugunum sem ná nánast niđur ađ geirvörtum.
Kannski, bara kannski á ég einhverja sök á ţessu útliti mínu. Ég borđa drasl. Annađ er undantekning. Ég drekk aldrei vatn. Bara aldrei. Mér finnst miklu skemmtilegra ađ vaka en sofa - ţannig ađ ég geri alltof lítiđ af ţví. Stundum sofna ég líka kafmáluđ. Jájá. Ég viđurkenni ţađ aftur opinberlega. Ţađ skeđur samt bara stundum. Ţegar ég er afar lúin. Nú eđa rauđvínsmaríneruđ.
Ég ćtla ađ fara ađ hugsa betur um mig. Frá og međ núna. Ţetta gengur ekki.
Ég skarta líka orđiđ sjö hrukkum. SJÖ!
Jćja. En ađ máli málanna - dásamlega góđum heimatilbúnum maska sem fór á mitt illa leikna andlit fyrr í kvöld.
Ég maukađi saman hálft avacado, vćna skvettu af hunangi og fáeina vatnsdropa međ töfrasprota.
Mixtúrunni er smellt inn í ísskáp í svona 10 mínútur áđur en hún fer á andlitiđ.
Maskinn má vera á andlitinu alveg í góđan hálftíma.
Ég er ennţá bólótt. Međ bauga. En mjúk eins og silki get ég sagt ykkur.
Svínvirkar.
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.