21.7.2014 | 21:08
Mögulega hollari týpan af hamborgara
Eggjaborgari!
Ég lofađi víst upp í ermina á mér í gćr ađ reyna ađ lifa heilbrigđara lífi. Mig langađi samt í hamborgara í kvöld. Ţessi lífstílsbreyting verđur auđvitađ tekin í hćnuskrefum. Öđruvísi geri ég ekki hlutina. Hćgt en örugglega. Ţađ er minn stíll.
Djöfull sem mig langađi í franskar međ ţessu líka. Sjoppufranskar sko. Einn vel djúpsteiktan skammt. Međ mikiđ af kryddi. Dýfa hverri einni og einustu í tómatsósu og láta ţćr leika um mjúkar varir mínar.
Nei. Ég borđa ekki kokteilsósu. Ótrúlegt en satt. Ţađ er fyrirbćri sem er mér međ öllu óskiljanlegt.
Aftur ađ ţessum fína hamborgara.
Ég borđa heldur ekki hamborgarasósu. Oj bara. Ţađ fer alltaf tómatsósa og sterkt sinnep á minn borgara. Nema ţađ sé bernaisesósa í bođi. Ţá alltaf bernaise.
Allt í lagi. Hollustan fór kannski smá til fjandans međ ţessu sósumagni. Ég á ferlega erfitt međ ađ hemja mig í sósunum. Ég vil allt vel sósubleytt.
Tvö spćld egg í stađinn fyrir hamborgarabrauđ. Brauđ er auđvitađ rót alls ills í heiminum. Ađ mér skilst. Grćnmeti og kjöt á milli.
Ć, ég setti nú líka smá ost á borgarann. Tvćr agnarsmáar sneiđar. Ég er nú ekki steindauđ ađ innan ţó ég ţrái hollara líferni.
Ah, ljómandi gott.
Eitt egg hefđi sennilega alveg dugađ. Ég er gjörsamlega afvelta eftir ţennan snćđing.
Samt langar mig ennţá í franskar.
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.