28.7.2014 | 22:19
Dásamlegt Snickerssalat
Ég gaf uppskriftina af ţessu stórkostlega salati í Fréttablađinu um helgina og var búin ađ lofa henni hingađ inn líka. Ţetta er sko svo gott ađ manni langar ađ flytja búferlum ofan í helvítis skálina.
Já. Ég veit ţađ er mánudagur og viđ erum öll í megrun. En ég ćtla samt ađ láta flakka.
Snickerssalat:
1 pakki vanillubúđingur (Helst frá Jello)
1 bolli köld mjólk
1/2 líter rjómi
6 stykki Snickers
3 rauđ epli
Jarđaber eđa kiwi til skrauts.
Leysiđ upp búđingsduftiđ í mjólkinni. Ţeytiđ rjómann og blandiđ honum varlega saman viđ búđingsblönduna. Saxiđ Snickers og epli og hrćriđ saman viđ. Skreytiđ međ ferskum ávöxtum.
Einfalt, fljótlegt og fáránlega gott!
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.