Hinsta kveđja

Allt í lagi, ekki alveg sú hinsta. En svo gott sem. Ég sit hérna sárţjáđ á bćđi sál og líkama.

 

Ég var í myndatöku áđan. Sem er ekki í frásögur fćrandi nema ađ ég ákvađ ađ klćđast afskaplega fallegum bol sem leyfir eiginlega ekki ţann munađ ađ klćđst sé brjóstahaldara innan undir. Bakiđ á honum er ađ miklu leyti blúnda og ljótur brjóstahaldara skemmir bara fyrir. Já ég á bara ljóta brjóstahaldara. Önnur saga.

 

 

Gömul mynd af umrćddum bol - frá Lísu minni í Level.

 

Jćja. Ég varđ ađ finna einhverja sómasamlega lausn á ţessu brjóstahaldaraleysi. Ekki vildi ég bjóđa gestum og gangandi upp á háu ljósin í allri sinni dýrđ. Myndatakan fór fram utandyra. Ţađ er orđiđ kalt í lofti. Ţiđ skiljiđ sneiđina.

 

Mig rámađi í ađ einhver mannvitsbrekkan hefđi nú eitt sinn sagt mér ađ hún teipađi bara á sér brjóstin. Ekkert mál. Mađur límir bara yfir ţau. Enginn sér neitt. Kannski dreymdi mig ţetta. Ég veit ţađ ekki. 

 

Ég ađ minnsta kosti sló til. Fann ţetta stórfína einangrunarlímband hérna inni í skáp. Ţetta silfurlitađa/gráa, ţiđ vitiđ. Eins og fólk notar til ţess ađ líma upp stuđarann á bílnum sínum og svona. Talsvert sterkara en eitthvađ sem notađ er á afmćlispakka.

 

Ţessu kem ég kyrfilega fyrir á bringunni á mér. Dásamleg lausn. Engin há ljós og ég gat klćđst bolnum mínum skammarlaust.

 

Ég mun sennilega geta klćđst honum skammarlaust ćvina á enda ţar sem ég er eiginlega ekki međ geirvörtur lengur. Nei, nei. Ég reif ţćr af međ rótum áđan. Guđ á himnum. Ađ ná ţessu af? Ţví verđur eiginlega ekki međ orđum lýst. Ég lá hérna emjandi og grenjandi. Öskrandi og ćpandi. Međ einangrunarlímaband á brjóstunum. Bölvandi sjálfri mér og ţessari mannvitsbrekku sem líklegast var ímyndun mín. 

 

Úff og ţegar ég brá á ţađ ráđ ađ sćkja aceton mér til hjálpar. Ég hefđi allt eins getađ hellt yfir mig brennisteinssýru og bensíni og andskotans kveikt í mér.

 

Ţađ er góđur klukkutími síđan ţetta átti sér stađ. Ástandiđ á bringunni á mér virđist versna međ hverju skiptinu sem ég lít ofan í hálsmáliđ hjá mér. Ţar má sjá bláan lit. Grćnan lit. Blóđsprungnar ćđar og fínerí.

 

Ef ég lendi á Lćknavaktinni af ţví ég teipađi brjóstin á mér međ einangrunarlímbandi ţá er ţetta mín hinsta kveđja. Í alvöru.

 

Heyrumst.

 

Kannski.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Veiga

Höfundur

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir

Ég heiti Guđrún Veiga. Ég er mamma, mannfrćđingur, matarperri, múltítasker, nautnaseggur, naglalakkari og rauđvínssvelgur.

Ţú finnur bloggiđ mitt hérna: gveiga85.blogspot.com

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_7559
  • IMG_7558
  • IMG_7537
  • IMG_7532
  • IMG_7515

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband