12.9.2014 | 21:46
Föstudags
Ţađ er langt síđan viđ höfum hent í einn áfengan á föstudegi. Ţessi er stórfenglegur. Enda rauđur á lit. Ţiđ vitiđ vćntanlega hvert helsta innihald hans er.
Í ţennan ţarf:
Börk af lime, mandarínu og sítrónu
Frosin brómber
Sprite
Trönuberjasafa
Rauđvín - já, Ó, já.
Fullt af frosnum brómberjum í glas.
Nóg af berki saman viđ. Afar smekklega og pent skoriđ hjá mér.
Trönuberjasafi, rauđvín og Sprite í jöfnum hlutföllum.
Ţađ er ljómandi gott ađ henda fáeinum mandarínulaufum ofan í glasiđ líka. Kreista ţau örlítiđ í leiđinni.
Note to self: Ekki fara í hvítar götóttar gallabuxur ţegar lappirnar á ţér eru hvítari en helvítis buxurnar. Ekki svo smart.
Eru ekki annars allir á fullu ađ gerast heimsforeldrar? Síminn er 562-6262.
Áfram gakk.
Heyrumst.
Um bloggiđ
Guðrún Veiga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.