Föstudags

 

Ţađ er langt síđan viđ höfum hent í einn áfengan á föstudegi. Ţessi er stórfenglegur. Enda rauđur á lit. Ţiđ vitiđ vćntanlega hvert helsta innihald hans er.

 

Í ţennan ţarf:

 

Börk af lime, mandarínu og sítrónu

Frosin brómber

Sprite

Trönuberjasafa

Rauđvín - já, Ó, já.

 

 

Fullt af frosnum brómberjum í glas.

 

 

Nóg af berki saman viđ. Afar smekklega og pent skoriđ hjá mér.

 

 

Trönuberjasafi, rauđvín og Sprite í jöfnum hlutföllum. 

 

 

Ţađ er ljómandi gott ađ henda fáeinum mandarínulaufum ofan í glasiđ líka. Kreista ţau örlítiđ í leiđinni.

 

 

 

Note to self: Ekki fara í hvítar götóttar gallabuxur ţegar lappirnar á ţér eru hvítari en helvítis buxurnar. Ekki svo smart. 

 

Eru ekki annars allir á fullu ađ gerast heimsforeldrar? Síminn er 562-6262.

Áfram gakk. 

 

Heyrumst.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Veiga

Höfundur

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir

Ég heiti Guđrún Veiga. Ég er mamma, mannfrćđingur, matarperri, múltítasker, nautnaseggur, naglalakkari og rauđvínssvelgur.

Ţú finnur bloggiđ mitt hérna: gveiga85.blogspot.com

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_7559
  • IMG_7558
  • IMG_7537
  • IMG_7532
  • IMG_7515

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband